Við hlustum,
veitum innblástur
og látum hugmyndir
verða að veruleika

„Það var mikill léttir að fá aðstoð við að

ná góðri sýn á heimilið í heild. Hugmyndir 

Eddu og Almu spöruðu mikinn tíma þar

sem ég slapp við að keyra út um allt að

skoða í hinum ýmsu búðum. Studio VOLT 

fær mín hæstu meðmæli.“

Rúna Guðmundsdóttir

„Studio VOLT gerðu fyrir mig nýtt eldhús, völdu

liti á íbúðina og teiknuðu glervegg/hurð. Ég

var ótrúlega ánægður með Eddu og Ölmu. Þær

eru skemmtilegar, skipulagðar og útsjónarsamar.

Karl Jónas Smárason