
Við hlustum,
veitum innblástur
og látum hugmyndir
verða að veruleika
„Ástæðan fyrir því að ég bendi fólki á
Studio VOLT er að Alma og Edda eru
góðar í því sem þær gera og snjallar
þegar kemur að því að mæta ólíkum
þörfum viðskiptavina.“
Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI
„Það var mikill léttir að fá aðstoð við að
ná góðri sýn á heimilið í heild. Hugmyndir
Eddu og Almu spöruðu mikinn tíma þar
sem ég slapp við að keyra út um allt að
skoða í hinum ýmsu búðum. Studio VOLT
fær mín hæstu meðmæli.“
Rúna Guðmundsdóttir
„Studio VOLT gerðu fyrir mig nýtt eldhús, völdu
liti á íbúðina og teiknuðu glervegg/hurð. Ég
var ótrúlega ánægður með Eddu og Ölmu. Þær
eru skemmtilegar, skipulagðar og útsjónarsamar.“
Karl Jónas Smárason
