Við tökum að okkur allar stærðir og gerðir af verkefnum. Allt eftir þörfum viðskiptavina okkar sem eru jafnt einstaklingar og fyrirtæki. 

Fyrir suma er samtal og einföld ráðgjöf allt sem þarf til að koma viðskiptavinum af stað í framkvæmdir á meðan aðrir kjósa að fara í dýpri vinnu með okkur. Dýpri vinna getur t.d. falist í öllu frá litavali, aðstoð við kaup á húsgögnum til hönnunar og nákvæmrar útfærslu á stærri hugmyndum.

Jafnframt bjóðum við viðskiptavinum upp á umsjón og verkstjórn framkvæmda. Við gerum góð kaup á efni, útvegum rétta fólkið í verkið og fylgjum verkefninu eftir frá A-Ö eða þar til takmarkinu er náð og útkoman orðin sú sem óskað var eftir.

Viltu vita meira? Ekki hika við að hafa samband !

studiovolt@studiovolt.is 

695 6248